Í tilefni af 10 ára afmæli Volare í Vestmannaeyjum komu Guðmunda Hjörleifsdóttir og Eygló Guðmundsdóttir færandi hendi í leikskólana Kirkjugerði og Sóla. Færðu þær öllum börnum krem á kinnarnar sem vörn bæði fyrir kulda og sól. Einnig fékk starfsfólk veglega gjöf frá Volare. Starfsfólk leikskólanna óska þeim innilega til hamingu með árin tíu og þakka kærlega fyrir sig. Á myndinni er Guðmunda að gefa ungri blómarós á Sóla, Mbayamg Júlíönu Ndaw poka með kremi.
12.07.2007
Volare 10 ára
Í tilefni af