Fjölskylduhelgi Vestmannaeyjabæjar var haldin um hvítasunnuna. Að vanda tóku fjölmargir þátt í viðburðum helgarinnar, en dregið hefur verið úr innsendum vegabréfum. Í aukavinninga eru sundkort, en í aðalvinning er flug fyrir fjóra, Vey-Bakki-Vey með Flugfélagi Vestmannaeyja.
Aðalvinninginn í ár hlaut Indíana Guðný Kristinsdóttir, Helgafellsbraut 18.
Aukavinninga hlutu:
Ágúst Már Þórðarson Foldahrauni 42d
Birta Birgisdóttir Hvítingavegi 8
Gísli Snær Guðmundsson Brimhólabraut 33
Hafsteinn G. Valdimarsson Brimhólabraut 7
Ingunn Silja Sigurðardóttir Illugagötu 14
Ingvar og Þorbjörg Ingólfsbörn Foldahrauni 26
Júlíana Sveinsdóttir Litlagerði 7
Sigurjón Þorgeirsson Höfðavegi 16
Valbjörg Rúna Björgvinsdóttir Stapavegi 1
Vanessa Þóra Posch Höfðavegur 43
Vinninga er hægt að nálgast í afgreiðslu Ráðhússins.