Á laugardaginn kom til okkar á æfingu í slökkviliðinu Gunnar Hrafn Gíslason nemandi í Hamarsskóla. Hann var einn af 8 ára nemendum skólans sem tóku þátt í eldvarnagetraun slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna nú fyrir síðustu jól.Gunnar Hrafn var dreginn út með réttar úrlausnir og voru veitt verlaun fyrir
Deildu
Gunnar Hrafn fékk viðurkenningaskjal og spilara.
Við í Slökkviliði Vestmannaeyja þökkum öllum 8.ára börnum fyrir þátttökuna