Menningarráð Suðurlands hefur auglýst styrki til menningarverkefna og viðburða í landshlutanum.
Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 18. mars nk
Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf fyrir væntanlega umsækjendur í Ráðhúsi Vestmannaeyja föstudaginn 4. mars kl. 15.00 – 17.30