Fara í efni
25.01.2019 Fréttir

Viðhaldsvinna á netkerfi

Sunnudaginn 27. janúar n.k. fer fram viðhaldsvinna á netkerfi Vestmannaeyjabæjar. Ekki er gert ráð fyrir að vinnan hafi áhrif á þjónustu annarra stofnanna bæjarins en Íþróttamiðstöðina. 
Deildu
Milli klukkan 13:00 og 17:00 má búast við truflunum á símkerfi Íþróttamiðstöðvarinnar, en truflunin hefur ekki áhrif á opnunartíma hennar. Opið verður eins og venjulega frá klukkan 09:00 til 17:00 á sunnudag.