Fara í efni
05.04.2023 Fréttir

Vestmannaeyjabær kominn í páskabúning

Deildu

Eiríkur og félagar hafa unnið hörðum höndum við að koma bænum okkar í gulan páskabúning með fallegum páskaliljum, þó að það spái árlegu páskahréti um helgina eru páskaliljurnar sannarlega merki um að það styttist í sumarið! Þökkum Eiríki og félögum kærlega fyrir.

Gleðilega páska