Fara í efni
07.04.2020 Fréttir

Vestmannaeyjabær færir sínu starfsfólki þakklætisvott.

Undanfarinn mánuður hefur reynt mikið á alla, starfsfólk Vestmannaeyjabæjar er þar ekki undanskilið.

Deildu

Við erfiðar aðstæður af þessu tagi er mikils virði að finna að allir eru tilbúinir að leggja meira á sig en venjulega. Þessi páskaglaðningur, sem er um það bil ígildi páskaeggs, er þakklættisvottur frá Vestmannaeyjabæ fyrir framlag starfsmanna á þessum óvenjulegu tímum. Allir starfsmenn sveitarfélagsins sem voru í starfi í mars fá þennan glaðning og eru starfsmenn hvattir til að nota glaðninginn innanbæjar! 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri