Öllum kröfum ríkisins um annað er hafnað. Surtsey ein er undanskilin enda hefur hún aldrei talist eign Vestmannaeyjabæjar.
Þar með er væntanlega lokið málarekstri ríkisins á hendur Vestmannaeyjabæ um eignarhald á Vestmannaeyjum sem hófst í febrúar 2024.
Úrskurður Óbyggðanefndar er hér í heild sinni en á síðu óbyggðanefndar er meðfylgjandi útdráttur úr úrskurðinum.
