Fara í efni
21.07.2023 Fréttir

Vegalokanir

Búast má við vegalokunum að hluta til á Skansveg austan við gatnamót við Ægistgötu og Kirkjuveg í næstu viku.

Deildu

Að öllum líkindum hefjast vegalokanirnar frá og með mánudeginum 24. júlí 2023 og vara næstu daga. Vegalokanirnar koma til vegna lagningu jarðstrengs til Viðlagafjöru. Aðkoma að Eldfellshrauni verður áfram opin frá Fellaveg. Eru íbúar beðnir að sýna aðgát.