Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri
Verðlaun fyrir góða ástundun skólaárið 2007-2008 Anton Örn Björnsson, Jón Marvin Pálsson, Hjörvar Gunnarsson, Kristinn Pálsson, Guðjón Orri Sigurjónsson, Bjartey Ósk Stefánsdóttir, Erna Dögg Hjaltadóttir, Helga Sigríður Hartmannsdóttir, Elín Ósk Harðardóttir, Guðrún Ósk Jóhannesdóttir og Sigurlaug Birna Leudóttir
Viðurkenningar fyrir góðan námsárangur á samræmdum prófumÍslenska (verðlaun frá Sparisjóði Vestmannaeyja): Sigurlaug Birna Leudóttir
Stærðfræði: Brynja Þrastardóttir og Kristinn Pálsson
Danska: Sigurlaug Birna Leudóttir
Enska: Haukur Páll Hallvarðsson
Náttúrufræði: Haukur Páll Hallvarðsson
Listgreinar(verðalaun frá Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir góðan árangur í myndmennt): Erna Halldórsdóttir
Alhliða námsárangur (verðlaun frá Foreldrafélagi Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir góðan námsárangur á samræmdum prófum og skólaprófum): Sigulaug Birna Leudóttir og Haukur Páll Hallvarðsson
06.06.2008
Útskrift 10 bekkjar Grunnskóla Vestmannaeyja
Þriðjudagskvöldið 3. júní útskrifuðust 10. bekkingar frá GRV. Athöfnin fór fram í Landakirkju að viðstöddu fjölmenni. 87 nemendur voru að útskrifast og voru þeir viðstaddir ásamt kennurum, skólastjórnendum og fjölskyldum. Margar viðurkenningar voru veittar, tónlistaratriði var flutt af framtíðar tónlistarsnillingum og tveir útskriftarnemar héldu ræðu fyrir hönd nemenda. Að lokinni athöfn var boðið upp á kaffi og meðlæti af bestu gerð. Var athöfnin hin hátíðlegasta og óskum við nemendum gæfu og gengis í komandi framtíð.