Fara í efni
18.07.2023 Fréttir

Út í sumarið

Mánudaginn 24. júlí kl 13:20
Deildu

Mánudaginn 24. júlí ætlum við í samstarfi við Viking Tours og Tvistinn að bjóða eldri borgurum upp á rútuferð, skemmtilegar sögur og ís. 

Mæting er fyrir utan bókasafnið kl 13:20

Skráning á facebooksíðu Vestmannaeyjabæjar eða FEBV

Hlökkum til að sjá ykkur 

Thelma og Kolla