Fara í efni
18.03.2011 Fréttir

Uppskeruhátíð Tónlistarskólanna 2011

Vestmannaeyjabær óskar Silju Elsebet innilega til hamingju með árangurinn í Uppskeruhátíð Tónlistarskólanna 2011.
Deildu
Hluti af Uppskeruhátíð Tónlistarskólanna eða Nótan eins og hún er kölluð var haldin hátíðleg laugardaginn 12. mars í Reykjarvíkurborg. En þar tóku þátt nemendur frá Suðurlandi, Suðurnesjum og Reykjarvíkursvæðinu. Silja Elsabet Brynjarsdóttir tók þátt fyrir hönd Tónlistarskóla Vestmannaeyja og stóð hún sig með prýði þar sem að hún fékk verðlaun fyrir sinn flutning á verki úr "Phantom of the opera". Þetta varð til þess að hún verður fulltrúi okkar svo á aðalhátíðinni sem haldin verður 26. mars í Reykjavík.
 
Tekið af vef Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum.