Upplestrarhátíð verður haldin í Bæjarleikhúsinu fimmtudaginn 21. mars kl. 12.30 – 14.30 Þá munu 12 nemendur í 7. bekk spreyta sig í upplestri. Þrír af þeim verða valdir til að fara á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi þar sem þeir munu keppa við jafnaldra sína í upplestri.
Allir áhugasamir velkomnir meðan húsrúm leyfir.