í gær var unglingakvöld í Sundlaug Vestmannaeyja þar sem Féló og æskulýsðfulltrúi stóðu fyrir tónleikum fyrir unglingana. Fjórar hljómsveitir komu fram en þær voru Foreign Monkeys, Analog og Tranz Local. Skemmtileg ævintýrastemming myndaðist .
Unglingarnir kunnu vel við þessa nýbreytni og þarf að þróa þessa hugmynd áfram í samráði við hluteigandi aðila. Talað var um að föstudagskvöldið væri ef til vill óheppilegt vegna sjónvarpsdagsskrárinnar, en almenn ánægja var með framtakið meðal þeirra sem mættu.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar