Umhverfisviðurkenningar árið 2023 eru:
- Fegursti garðurinn: Vestmannabraut 12-20
- Snyrtilegasta eignin: Heiðarvegur 49
- Endurbætur til fyrirmyndar: Póley
- Snyrtilegasta fyrirtækið: Brothers Brewery
- Framtak á sviði umhverfismála: Marinó Sigursteinsson
Vestmannaeyjabær óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju og vill einnig þakka starfsmönnum þjónustumiðstöðvar, íbúum og fyrirtækjum í bænum fyrir góða umhirðu í bænum.
