Fara í efni
22.03.2005 Fréttir

Tónleikar á páskadag

Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda tónleika í sal Listaskólans á páskadag 27. mars kl. 16.00. Á efnisskránni eru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga.
Deildu

Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda tónleika í sal Listaskólans á páskadag 27. mars kl. 16.00. Á efnisskránni eru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga.