Þessar myndir hefur undanfarin misseri verið hægt að skoða á kortasjá sveitarfélagsins www.map.is/vestm undir tímaflakk og nýverið bættust þar við eldri loftmyndir frá LMI frá árunum 1953, 1957, 1969 og 1974. Með því að bera saman loftmyndir frá mismunandi tímum opnast gluggi inn í liðinn tíma sem bæði getur verið gaman að skoða en einnig er á einfaldan hátt hægt að svara ýmsum mikilvægum spurningum sem snúa að framkvæmdum, framvindu gróðurfars, jarðfræði og breytingu strandlínunnar á þessum árum.
12.10.2023
Tímaflakk úr lofti
Vestmannaeyjabær hefur með samningi við fyrirtækið Loftmyndir ehf. safnað loftmyndum af Heimaey með reglubundnum hætti frá árinu 1997.
