Fara í efni
24.01.2014 Fréttir

Tilkynning vegna símkerfis

Deildu
Í gærkvöldi fór í sundur 200 línu símastrengur sem varð til þess að eitthvað af stofnunum bæjarins misstu símasamband.
Viðgerð stendur yfir.