Í dag voru opnuð tilboð í jarðvinnu og steypuvinnu vegna framkvæmda við Útisvæði Sundlaugar
Í jarðvinnu bárust tvö tilboð og voru þau eftirfarandi:
Íslenska Gámafélagið hf. 12.859.450 kr. 164,1%
Gröfuþjónusta Brinks ehf. 6.060.800 kr. 77,3%
Kostnaðaráætlun 7.838.250 kr.
Í steypuvinnu bárust þrjú tilboð og voru þau eftirfarandi:
2Þ ehf. 29.299.400 kr. 121,1%
JR Verktakar ehf. 25.882.400 kr. 106,9%
Steini og Olli ehf 17.565.350 kr. 72,6%
Kostnaðaráætlun 24.204.500 kr.
Verkin skulu hefjast strax við undirritun samnings og skal þeim lokið eigi síðar en 10. apríl.