Fyrir hönd Rauðagerðis kepptu þær Valbjörg Rúna Björgvinsdóttir og Ingibjörg Birta Jónsdóttir og er þeim hér með óskað innilega til hamingju með sigurinn í keppninni.
27.11.2012
Til hamingju Rauðagerði!
Nú um helgina fór Stíll fram en Stíll er keppni á milli félagsmiðstöðva í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Hver félagsmiðstöð má senda eitt lið til keppni. Í ár var þemað "framtíðin" og gaman er frá því að segja að í ár sigraði Rauðagerði keppnina.