Kæra foreldri
Þér er boðið að sækja málþingið "ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR Á NETINU? sem haldið verður í Hamarsskóla, 14. maí kl. 20.00 - 22:00.
Sjá nánar hér
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi.
Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun. Heimili og skóli - landssamtök
foreldra annast útfærslu og framkvæmd verkefnisins.