Fara í efni
03.05.2013 Fréttir

Sumarstarfsfólk- umsóknafrestur til 10. maí

Vestmannaeyjabær leitar að starfsfólki í sláttustörf, hreinsun, gróðursetningu, flokkstjórum yfir vinnuskóla, aðstoð við fatlaða og ýmislegt fleira.
Deildu

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Vestmannaeyjabæjar í síma 488-2000 eða netfangið margret@vestmannaeyjar.is.

Ítrekað er mikilvægi þess að skila umsóknum fyrir 10.maí nk. Hægt er að sækja um með því að smella hér: Umsókn

Lífið verður yndislegt í sumar!