Fara í efni
01.12.2025 Fréttir

Styrktargjöf Kiwanisklúbbsins Helgafells til Heimaeyjar – framlag til aukins búnaðar

Kiwanisklúbburinn Helgafell veitti Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð rausnarlega styrktargjöf á dögunum. 

Deildu

Fjárhæðin verður meðal annars nýtt til að kaupa ýmiss tæki svo og aðstöðu- og vinnubúnað sem efla daglegt starf stöðvarinnar.

Er Kiwansklúbbnum Helgfelli færðar innilegar þakkir fyrir styrkinn.