Fara í efni
03.05.2022 Fréttir

Atvinna í boði

Eldheimar óskar eftir að ráða starfsfólk í sumar. Tímabil: maí - september 2022

Deildu

 Helstu verkefni:

  • Móttaka safngesta
  • Veitinga og minjagripasala
  • Almenn umhirða safnahúss og safnmuna

Hæfniskröfur:

  • Góð samskiptafærni og þjónustulund
  • Tungumálakunnátta
  • Kostur er að hafa áhuga á sögu safnsins og Vestmannaeyjum
  • Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri

Umsóknarfrestur er til 24. maí nk.

Hvatning er til allra áhugasamra einstaklinga, óháð kyni, til að sækja um starfið skv. lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 15/2020

Laun skv. kjarasamningi: Stavey/Drífandi

Umsóknir skulu berast með tölvupósti á kristin@vestmannaeyjar.is

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Jóhannsdóttir í síma 8466497 eða í tölvupósti kristin@vestmannaeyjar.is