Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Um er að ræða 60% dagvinnustarf og er vinnutími samkomulag. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní eða sem fyrst eftir samkomulagi.
Helstu verkefni:
- Aðstoða þjónustuþega við athafnir daglegs lífs
- Þrif
- Matarinnkaup
- Frekari liðveisla
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari starfslýsingu og upplýsingar má nálgast hjá Kolbrún Anna Rúnarsdóttir í síma 488 2607 eða í tölvupósti: kolla@vestmannaeyjar.is
Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stavey/Drífanda.
Umsóknir skulu almennt berast með rafrænum hætti í gegnum heimasíðu Vestmannaeyjabæjar eða með tölvupósti á forstöðumann.
Hvatning er til allra áhugasama einstaklinga, óháð kyni, til að sækja um starfið skv. lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr 150/2020.
Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.
