Framkvæmdastjóri heyrir undir bæjarstjóra í stjórnskipulagi Vestmannaeyjabæjar. Um er að
ræða fullt starf á dagvinnutíma. Starfið er laust frá 15. september 2022.
Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.
Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Framkvæmdastjóri annast stjórnun sviðsins og fer með
yfirumsjón með fasteignum í eigu bæjarins og framkvæmdum á
vegum Vestmannaeyjabæjar.

Framkvæmdastjóri heyrir undir bæjarstjóra í stjórnskipulagi Vestmannaeyjabæjar. Um er að
ræða fullt starf á dagvinnutíma. Starfið er laust frá 15. september 2022.
Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.