Fara í efni
07.05.2007 Fréttir

Slökkviliðið fær búnað frá Eykyndilskonum.

Deildu

Nú um helgina komu Eykyndilskonur færandi hendi á slökkvistöðina þær afhentu okkur fjarskiptabúnað fyrir reykkafara að andvirði 600 þúsund. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kvennadeild Eykyndils kemur færandi hendi á slökkvistöðina áður höfðu þær gefið bílaklippur, björgunarsög og útkallskerfi. Við slökkviliðsmenn hér í Eyjum eru ákaflega þakklátir þessum kjarnakonum fyrir þeirra þátt í öryggismálum okkar Eyjamanna.

Ragnar Þór Baldvinsson slökkviliðsstjóri.