Fara í efni
18.06.2007 Fréttir

Sláttur i heimagörðum

Eftirlaunaþegum býðst að fá garða sína slegna 3x endurgjaldslaust yfir sumarið eftir það þarf að greiða fyrir sláttinn. Sækja þarf skriflega u
Deildu

Eftirlaunaþegum býðst að fá garða sína slegna 3x endurgjaldslaust yfir sumarið eftir það þarf að greiða fyrir sláttinn. Sækja þarf skriflega um garðslátt í Týsheimilinu (ÍBV - Íþróttafélag). Skráning fer fram í síma 481-2060 og 891-8010. Fjölbýlishúsalóðir tilheyra ekki þessum slætti nema 50% íbúa tilheyra lífeyrisþegum.