Fara í efni
19.06.2008 Fréttir

Sláttur í heimagörðum

Á sumrin hefur eftirlaunaþegum og öryrkjum sem ekki getur sinnt garðrækt sinni án aðstoðar staðið til boða að fá garða sína slegna. 
Deildu
Eftirlaunaþegum og öryrkjum býðst að fá garða sína slegna 3x endurgjaldslaust yfir sumarið, eftir það þarf að greiða fyrir sláttinn. Hægt er að sækja um sláttinn í þjónustuveri Ráðhússins í síma 488-2000.
Fjölbýlishúsalóðir tilheyra ekki þessum slætti nema 50% íbúa tilheyri lífeyrisþegum.