Þær eiga mikið hrós skilið fyrir skemmtilegt framtak. Á föstudaginn ætlar GRV einmitt að hafa Hrekkjavöku dag í Hamarsskóla til að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gleðja nemendur sem við teljum afar mikilvægt á þessum skrýtnu tímum. Nemendur mega koma með öðruvísi nesti og mæta í búningum. Hugmyndin er að hafa bekkjarkvöld á skólatíma þar sem við erum ekkert að hittast í slíku utan skólatíma.
26.10.2020
Skólaliðar Hamarskóla skemmtabörnunum
Hér má sjá myndir af skólaliðum í Hamarsskóla sem mæta oft á föstudögum í búningum, nemendum til mikillar gleði.
