Fara í efni
14.09.2005 Fréttir

Skóflustunga að nýjum leikskóla í Vestmannaeyjum

Forseti bæjarstjórnar, Lúðvík Bergvinsson flytur ávarp, tónlistaratriði frá börnunum á Sóla Á morgun, fimmtudaginn 15.september 2005 kl.14:00 á lóð l
Deildu

Forseti bæjarstjórnar, Lúðvík Bergvinsson flytur ávarp, tónlistaratriði frá börnunum á Sóla

Á morgun, fimmtudaginn 15.september 2005 kl.14:00 á lóð leikskólans Sóla við Ásaveg verður tekin fyrstu skóflustungan að nýjum leikskóla Vestmannaeyjabæjar.

Allir eru hjartanlega velkomnir og munu börn að leikskólum bæjarins setja svip á athöfninna. Sjá dagskrá.

Dagskrá

1. Ávarp Lúðvíks Bergvinssonar forseta bæjarstjórnar

2. Söngur barna á leikskólanum Sóla

3. Sr.Þorvaldur Víðisson blessar væntanlegar framkvæmdir

4. Blöðrum sleppt og börnin taka fyrstu skóflustunguna.

5. Veitingar fyrir gesti.

Allir velkomnir.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.