Gott er að allir þeir sem eiga kerrur eða aðra eigur á Skipasandi fjarlægi þær fyrir þriðjudaginn 4. júlí. Þeir sem eiga dót sem ekki má henda þurfa einnig að fjarlægja það fyrir sama tíma.
29.06.2023
Skipasandur
Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar og bæjarins eru að undirbúa Skipasand fyrir Goslokahátíðina okkar sem stendur yfir 3.-9. júlí.
