Fulltrúar Alta hópsins sem hafði yfirumsjón með íbúaþinginu "Róum í takt" heldur opinn fund í Höllinn í kvöld kl. 20.00. Þar verður farið yfir helstu skilaboð íbúaþingsins í máli og myndum og fulltrúi bæjarstjórnar skýrir viðbrögð bæjarstjórnar.
Eins og menn muna heppnaðist þingið nokkuð vel og komu fram fjölmargar ábendingar um hvað betur megi fara í bæjarfélagi okkar og ekki síður hvað vel væri gert. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta.
Fræðslu- og menningarsvið