Á Hraunbúðum býr bæði og vinnur skemmtilegt fólk. Við höfum orðið mikla þörf fyrir að fá sjúkraþjálfara til liðs við okkur inn á heimilið.
Við gerum þær hæfnikröfur að viðkomandi starfsmaður sé með starfsleyfi sem sjúkraþjálfari, sé góður í mannlegum samskiptum, hafi áhuga á
vinnu með öldruðum, sé skipulagður og jákvæður, hafi frumkvæði, reynslu sem nýtist í starfi og sé tilbúinn í samvinnu.
Fyrirkomulag starfsins, vinnutími og starfsbyrjun er samkomulagsatriði
Umsóknum ásamt starfsferilskrá skal skilað á rafrænu formi á hraunbudir@vestmannaeyjar.is. Frekari upplýsingar í gegnum sama netfang (eða í
síma 488 2602 hjá Sólrúnu Gunnarsdóttur deildarstjóra í öldrunarmálum eftir 22.jan. )
Umsóknarfrestur er til 31.janúar