Fara í efni
31.03.2006 Fréttir

Sjómenn og hjátrú

Fimmtudagskvöldið 30. mars var dagskrá á
Deildu

Fimmtudagskvöldið 30. mars var dagskrá á Byggðasafni Vestmannaeyja í tengslum við sýninguna 100 ára Vélbátaútgerð í Vestmannaeyjum. Fluttur var fyrirlestur undir yfirskriftinni Sjómenn og Hjátrú í umsjón Hlífar Gylfadóttur, safnvarðar.
Fjallað var stuttlega um hina ýmsu siði og venjur tengda sjómönnum og sjósókn, afladrauma og fyrirboða.
Skemmtilegar umræður sköpuðust um efnið meðal áheyrenda eftir að fyrirlestri lauk og kom þar margt fróðlegt fram.

Af vef Safnahúss

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.