Fara í efni
01.06.2007 Fréttir

Sjómannadagshelgin 1.-3. júní

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar er glæsileg að vanda.Föstudagur Kl . 12.00 Sjómannagolf Kl . 14.30 Knattspyrnumót áhafna Kl . 21.00 Tónleikar í Betel
Deildu

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar er glæsileg að vanda.

Föstudagur

  • Kl . 12.00 Sjómannagolf
  • Kl . 14.30 Knattspyrnumót áhafna
  • Kl . 21.00 Tónleikar í Betel
    • Hið heimsfræga Glenn Kaiser Band -
    • Hin stórgóða hlómsveit Jack London sér um upphitun .
  • Kl . 22.00 Söngkvöld Árni Johnsen og KK ásamt þeim Palla Páls á túbu , Ósvaldi Frey á píanó , Sigurfinni á nikkuna , Sigurmundi Gísla og Jarli á gítar , Þórarni Ólasyni og fleirum í Akóges Dúndurfjör - mætið tímanlega.

Laugardagur

  • Kl . 13.00 Sjómannafjör í Friðarhöfn
    • Sr. Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn
    • Lúðrasveit Verkalýðsins
    • Glenn Kaiser Band tekur nokkur lög og gerir mannskapinn kláran
    • kappróður , koddaslagur , reiptog , spretthlaup á lokum ,
    • kararóður , stakkasund , loftfimleikar .
    • Stórsýning Mumma ( Fúsa ) á sjóbrettum ,
    • hann mætir með úrvalslið - krakkarnir fá að prófa einnig verður boðið upp á ferðir með sæþotum fyrir yngri kynslóðina .
    • Kynnir Valmundur í Alþýðuhúsinu .
    • Munið Fiskmarkað handknattleiksdeildar ÍBV
  • Kl . 15.00 Skákmót í Básum
    • Sjómenn gegn landkröbbum
  • Kl . 16.00 Glenn Kaiser Band tónleikar í Betel
    • Jack London hitar upp .
  • Kl . 20.00 Hátíðarsamkoma í Höllinni
    • Matur og myndasýning
    • Lúðrasveit verkalýðsins
    • Jóhannes Kristjánsson eftirherma
    • Obbósí
    • Bjarni töframaður
    • Klassískt rokk
    • Tríkot og Lúðró
    • K.K.
    • Fjöldasöngur Árni Johnsen
    • Veislustjóri Jarl Sigurgeirsson
    • Hljómsveitin Daltón leikur fyrir dansi .
    • Miðaverð kr . 5.300 ,- ( matur , skemmtun , dansleikur )
    • kr . 2.100 ,- ( dansleikur )
    • Matseðill kvöldsins : Hið rómaða hlaðborð Gríms kokks og félaga

Sunnudagur

  • Kl . 10.00 Fánar dregnir að húni
  • Kl . 13.00 Sjómannamessa
    • Prestur Guðmundur Örn Jónssson
    • Organisti Guðmundur Guðjónsson
    • Ritningarlestur Guðný Bernódusdóttir
    • og Halla Björk Jónsdóttir
    • Kór Landakirkju
  • Eftir messu :
    • Minningarathöfn við minnisvarða
    • hrapaðra og drukknaðra .
    • - ræðumaður Snorri Óskarsson
    • Blómsveigur lagður við minnisvarðann
    • Sigurður Georgsson og
    • Guðný Fríða Einarsdóttir
  • Kl . 15.00 Hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni
    • Lúðrasveit Vestmannaeyja
    • Hátíðarræða :
    • Páley Borgþórsdóttir , formaður bæjaráðs
    • Sjómenn heiðraðir
    • Verðlaunaafhending
    • Frábær barnadagskrá
    • - Leikfélagið-eldgleypar-tröll hoppukastalar
    • Bjarni töframaður
    • Fimleikafélagið Rán
    • Tónleikar - Tríkot og Lúðró
  • Kl . 21.00 Risatónleikar í Höllinni
    • - Hljómsveitin Dúndurfréttir
    • Á efnisskránni verður úrval laga með
    • Led Zeppelin, Uriah Heep og Deep Purple.
    • Aðgangseyrir á þessa glæsilegu tónleika
    • Kr. 2500,- Miðaverð á tónleika + mat á
    • sunnudagskvöldinu í Höllinni er kr . 4990,-.
    • Tónleikarnir hefjast kl . 21.00 en húsið opnað fyrir matargesti kl . 19.00
    • Nánari uppl . og borðapantanir
    • í síma 481 2675, 863 9337, 481 2665 eða 897 1148. Panta þarf borð fyrir kl . 15.00 á sunnudeginum fyrir matargesti . Ekki þarf að panta borð á skemmtunina .