Fara í efni
15.08.2023 Fréttir

Sigurhæðir bjóða upp á viðtöl

Föstudaginn 25.ágúst bjóða Sigurhæðir upp á einstaklingsviðtöl í Vestmannaeyjum í húsnæði Fjölskyldu og fræðslusviðs (Kirkjuvegur 23)

Deildu

Hægt er að bóka viðtal með því að hringja í síma 8345566 eða senda tölvupóst á sigur@sigurhaedir.is

Tilgreina þarf nafn, síma og búsetu.