Fara í efni
24.04.2013 Fréttir

Síðasti vetrardagur og sumardagurinn fyrsti

 Lúðrasveit frá Kanada og Bæjarlistamaðurinn 2013

Deildu
 Síðasta vetrardag kl. 20.30 mun verða blásið til mikillar lúðraveislu í Bæjarleikhúsinu að Heiðarvegi. Þá munu Lúðrasveit Vestmannaeyja og Musical Adventures Concert Band, sem er lúðrasveit frá Alberta í Kanada, leiða saman hesta sína og spila þar ýmist sundur eða saman fjölbreyttan lagalista.

Í Listaskóla Vestmannaeyja verður svo bæjarlistamaður Vestmannaeyja  2013 heiðraður  kl. 11.00  á sumardaginn fyrsta