Ráðstefnan um málefni Surtseyjar verður haldin í Akoges salnum í Vestmannaeyjum föstudaginn 23. september kl. 13.00 til 17.00.
Ráðstefnan er haldin á vegum umhverfisráðuneytisins og bæjarstjórnar Vestmannaeyja í samvinnu við Umhverfisstofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrustofu Suðurlands og Surtseyjarfélagið.
Ráðstefnan er ókeypis og opin öllum.
Dagskrá:
Setning - Sigríður Anna Þórðardóttir, umhvefisráðherra
Starfsemi Surtseyjarfélagsins, Steingrímur Hermannsson
Rannsóknir í Surtsey
Myndun og mótun Surtseyjar, Sveinn Jakobsson
Landnám plantna, Borgþór Magnússon
Landnám dýra, Erling Ólafsson
Lífríki botnsins, Erlingur Hauksson
Verndun Surtseyjar
Verndun í fortíð og framtíð, Strurla Friðriksson
Forsendur verndunar, Árni Bragason
Surtseyjarstofa, hugmyndir bæjarfélagsins, Bergur E. Ágústsson, bæjarstjóri
Pallborð og umræður
Ráðstefnuslit, Lúðvík Bergvinsson forseti bæjarstjórnar
Ráðstefnustjóri, Arnar Sigurmundsson, formaður bæjarráðs.