Nú hefur tekist að komast fyrir bilunina hjá hýsingaraðila á póstkerfi Vestmannaeyjabæjar. Við viljum hvetja þá viðskiptavini sem sendu okkur erindi í tölvupósti á tímabilinu 29. desember til 1. janúar að fylgja þeim eftir eða jafvel að send þau aftur til öryggis.
kerfisstjóri