Fara í efni
21.03.2024 Fréttir

Páskaliljurnar mættar

Útplöntun páskalilja á vegum Vestmannaeyjabæjar er nú lokið.

Deildu

Eiríkur Ómar Sæland hefur nú lokið fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar að setja niður páskaliljurnar víðsvegar um bæinn og tók hann nokkrar myndir af því tilefni.