Við viljum vekja athygli á breyttum opnunartíma sundlaugarinnar um jólin. Við vonum að þið njótið hátíðanna og hvetjum ykkur til að koma í sund og slaka á.
Starfsfólk sundlaugarinnar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
17.12.2025
Opnunartími sundlaugarinnar yfir hátíðarnar
