Borgarafundur í Vestmannaeyjum á vegum UMHVERFISSTOFNUNAR Í Höllinni fimmtudaginn 24. febrúar kl. 18.00
Framsaga: frá Umhverfisstofnun Kristín Linda Árnadóttir, Sigríður Kristjánsdóttir og Kristinn Már Ársælsson
frá Matvælastofnun Þorsteinn Ólafsson
og frá Sóttvarnalækni Haraldur Briem.
Fundarstjóri: Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar og formaður Umhverfis- og skipulagsráðs
Bæjarbúar, sem vilja ræða og kynna sér stöðuna eru hvattir til að fjölmenna...