Sýningin verður í Safnahúsi Vestmannaeyja föstudaginn 16. nóvember 2012 kl 17-18. Vinir Oddgeirs minnast hans með stuttum ávörpum og Lúðrasveit Vestmannaeyja flytur Oddgeirslögin. Léttar veitingar í boði.
15.11.2012
Oddgeirsdagur 2012 á fæðingadegi tónskáldsins
Velkomin á opnun sýningar um líf og starf Oddgeirs Kristjánssonar.