Fara í efni
27.06.2007 Fréttir

Nýtt tjaldsvæði við Þórsvöll

Nýtt tjaldsvæði opnar þann 28. júní 2007 við Þórsvöll. Tjaldsvæði verða þá nú um fyrst bæði í Herjólfsdal og við ÞórsvöllVið ÞórsvöllÁ tjaldsvæðinu er þjónustuhús með eldunaraðstöðu, þvotta- og þurrkaðstöðu og saler
Deildu

Nýtt tjaldsvæði opnar þann 28. júní 2007 við Þórsvöll. Tjaldsvæði verða þá nú um fyrst bæði í Herjólfsdal og við Þórsvöll

Við Þórsvöll
Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús með eldunaraðstöðu, þvotta- og þurrkaðstöðu og salernistöðu.
Á svæðinu er rafmagn og vatn fyrir húsbíla, fellihýsi og tjaldvagna.
Á svæðinu eru útigrill til afnota fyrir tjaldsvæðagesti.
Leiksvæði fyrir börn er til staðar.
Þetta tjaldsvæði opnaði sumarið 2007.
Verðið er 700 kr. á mann fyrir 12 ára og eldri.

Stutt er í þjónustu frá tjaldsvæðinu við Þórsvöll
250 m í sundlaug og íþróttamiðstöðina.
350 m í matvöruverslun.
150 m í golfvöll

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 692-6952.


Í Herjólfsdal
Á tjaldsvæðinu er þjónustuskáli með eldunaraðstöðu, þvotta- og þurrkaðstöðu. Salernisaðstaða ásamt sturtum er innifalin í verðinu.
Á svæðinu er rafmagn fyrir húsbíla og tjaldvagna.
Leiksvæði fyrir börn er til staðar.
Verðið er 700 kr. á mann fyrir 12 ára og eldri.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 692-6952