Fara í efni
16.09.2005 Fréttir

Nýsköpun

Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum Verkefnið Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum hefur það að markmiði að styðja lítil og meðalstór fyrirtæki á landsbyggðinni til að byggja upp þekkingu og færni í nýsköpun og markaðssókn. Styrkir eru veittir fyri
Deildu

Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum
Verkefnið Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum hefur það að markmiði að styðja lítil og meðalstór fyrirtæki á landsbyggðinni til að byggja upp þekkingu og færni í nýsköpun og markaðssókn. Styrkir eru veittir fyrirtækjum úr öllum atvinnugreinum.

Unnið verður með þátttökufyrirtækjum í 8-12 mánuði að úrbótum og þróun nýrra lausna til sóknar á núverandi og nýjum mörkuðum með aðstoð hæfra ráðgjafa.

Umsóknarfrestur er til 26. september 2005

Nánar um verkefnið og umsóknareyðublað