Í morgun, mánudaginn 20. febrúar, var undirritaður nýr samstarfssáttmáli ríkis og sveitarfélaga. Samninginn undirrituðu Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Þórður Skúlason framkvæmdastjóri fyrir hönd sveitarfélaganna.
Sjá nánar
http://www.samband.is/news.asp?id=368&news_id=909&type=one
Af vef Sambandsins
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.