Um er að ræða nýja tækni þar sem tilgangurinn er að tryggja samfélögum raforkuöryggi með ábyrgri nýtingu auðlindarinnar, verndun náttúrunnar, nýsköpun og uppbyggingu atvinnulífs að leiðarljósi.
03.05.2024
Ný tækni ölduvirkjana-viljayfirlýsing undirrituð
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Eyvar Örn Geirsson, framkvæmdastjóri Haf-Afls undirrituðu þann 30. apríl sl. viljayfirlýsingu fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar og Haf-Afls sem lýtur að því að kanna forsendur og hagkvæmni fyrir uppsetningu ölduvirkjana við Vestmannaeyjar.
