Nótt safnann verður haldin í annað sinn núna um næstu helgi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrána hérna fyrir neðan og hún mun einnig birtast í bæjarblöðunum á morgun. Bæjarlistamaðurinn Guðjón Ólafsson verður með opið á sýningu sína í Agoges og Leikfélag Vestmannaeyja mun frumsýna barna-og fjölskylduleikritið "Skilaboðaskjóðuna" eftir Þorvald Þorsteinsson. kl. 16.00.
Föstudagur 11.nóvember Fyrir hádegi mun Vilborg Dagbjartsdóttir lesa fyrir skólabörn
- 20.00 Bátsferðir frá Höfninni á Skansinn
- 20.30 Stafkirkja, helgistund í umsjá presta Landakirkju
- Stúlknakór Landakirkju syngur undir stjórn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur
- 21.00 Við Landlyst Arnar Sigurmundsson segir sögu Skansins
- 21. 30 Landlyst Hilmir Högnason kynnir og les úr nýrri ljóðabók sinni
Laugardagur 12. nóvember
Safnahús - Bókasafn - Byggðasafn
- 13.00 Formleg opnun á Heimaslóð, menningar- og söguvef Vestmannaeyja
- 14.00 Opnun á sýningu á myndum og skjölum af Elliðaey ,Vilborg Dagbjartsdóttir og Þráinn Bertelsson lesa úr verkum sínum
- 16.00 Vélasalur - tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja
- 18.00 Byggðasafn - Hlíf og nemendur úr FÍV lesa úr samstarfsverkefnum
- 20.00 Náttúrugripasafn - Lækningajurtir í náttúru Eyjanna ,Kristján Egilsson ljósmynda-, slidesmyndasýning og fyrirlestur
- 21.30 Dalabú Sigurgeir Jónsson með valda kafla úr frumsömdu skemmtisögusafni sínu
- 22.30 Flugstöð - ?Miniband" Arnórs, Helgu & friends
- Allan daginn opið í flugstöðinni
- Sýning á Pompei þrívíddar teikningum frá Sif Pálsdóttur 18.00 og fram eftir kvöldi, sala á verkum handverakfólks bæjarins í Flugstöðinni
- Akóges - e.h. sýning á verkum Guðjóns Ólafssonar bæjarlistamanns 2005
- Kl. 16.00 Bæjarleikhúsið. Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir barnaleikritið Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson