Um er ræða sýningu
tæplega 30 nemenda úr Myndlistarskóla Steinunnar sem er afrakstur síðustu námskeiða skólans.
Verkin sem sýnd verða eru teikningar, vantslitir og olía og listamennirnir eru á aldrinum 10 ára til fullþroska.
Sýningin stendur í rétta viku, til fimmtudagsinsins 28. nóvember en þá sýnir Steinunn eigin listaverk. Sýning hennar verður auglýst nánar síðar.
Allir hjartanlega velkomnir til að fagna ungum og ungum í anda sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref á listabrautinni.